Ég samþyggti könnun um daginn sem spurði, hvernig fóki fannst þættirnir House. Svarmöguleikarnir voru persónur úr Family (Peter Griffin, Lois Griffin…). Þetta fannst mér skondið, því setti ég könnunina á Sjónvarpsefni í einn dag.

Vonandi mógaði ég engann, en fólk var að pósta kvörtunar-þræði um þetta.

- Kleinumamma
The Anonymous Donor