Herra, Ástæðan fyrir að maður nennir ekki að koma með rök er einungis það að þú grefur undan hlutunum á þess að það sé neitt á bakvið það. Þú segir X og ef einhver segir Y þá er hann bara að rugla því þú prófaðir Y einu sinni og varts ekki sáttur, hence Y er rusl og því þarf ekki að ræða það nánar. Það er sem brilliant við Linux er að fólk hefur val og getur prófað það sem er í boði og ákveðið hvað hentar þeim best. Það þarf ekki einhverja plebba til að segja fólki hvað er best að þeirra...