Sælir,
Er að reyna að klára vmware uppsetningu á gentoo 2006 kernel 2.6.17 en næ ekki lengra en vmware-config-tools.pl þar sem skriftan biður um “location of C header files that match your running kernel /usr/src/linux/include” Vitið þið hvaða pakka
vantar og hvert skrárnar fara? Setti inn linux-headers en samt vill hún ekki halda lengra áfram, kannski finnur hún ekki header skrárnar.

Bk, Siggi