Nice One! Gaman að sjá að það er eitthvað skemmtilegt að gerast á þessu kvöldi. Annars hefur mér alltaf fundist þetta kvöld hálfgert klúður. Þetta er kvöld brostinna vona. Þegar að allt á að vera svo geðveikt og frábært, en allt klikkar. Þú ert fullur, getur ekki keyrt, færð ekki leigubíl, kemst ekki niðrí bæ og miðinn sem þú keyptir á 2500kall dettur niður dauður. Látið mig samt ekki draga úr ykkur áhugan fyrir frábæru gamlárskvöldi. Ég er víst bara orðinn eitthvað gamall og bitur ;) Hugsa...