Ég er sammála þér, ég er alveg kominn með ógeð á d2 og aztec. D2 er þó skömminni skárri heldur en aztec þar sem að allir eru komnir úti horn með wappan eftir nokkur round. Mætti spila miklu meira af hostage-möppum, office og italy er þrælskemmtileg möp. Inferno er persónulega mitt uppáhaldis map. Dust1 er líka mjög fínt. Maður er kominn með það mikið leið á þessum ofur vinsælu möppum að maður er farinn að sakna Piranesi ;) - en svona er þetta, meirihlutinn ræður :) gg - Teenlove