Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

karina
karina Notandi frá fornöld 0 stig
HarpaM

Re: smá vandamál

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég stend líka í svona dæmi eins og vinkona þín, en barnsfaðir minn er samt ekki í neinu rugli. Hann vill vera með stelpuna en svo þegar hann á að taka hana þá er hann svo “þreyttur” að hann bara meikar ekki að vera með hana, vegna þess að hann er á sjó þá er of mikið að vera með barna í 5 daga annan hvern mánuð, en hvað með það. Mér finnst að hún ætti að leyfa barninu að sjá pabba sinn og þá kemur hann til þeirra og eyðir tíma með barninu undir hennar umsjá, hann þarf ekki að fara með barnið...

Re: Leiktæki eða fíkniefni

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Okey það er hægt að tala endalaust um það hvað tölvur og aðallega tölvuleikir eru mikil fíkn. Það er samt einum of langt gengið þegar fólk er farið að hætta í skóla, íþróttum og jafnvel vinnu útaf þessu og þá finnst mér að fólk ætti aðeins að vera hugsa sig um og taka sig á. En málið er, að þetta er ekki svona hjá öllum. Foreldrar gera ekkert annað en að bölva þessu tölvum og tölvuleikjum og gera ekkert annað en að rífast og skammastí börnunum sínum og segja þeim að fara hitta vini sína...

Re: Hjúkkunar á spítalanum eru til skammar..

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mér finnst þetta bara algjör ókurteisi og ef þetta hefði verið ég þá hefði ég svarað þessu skassi og kvartað undan henni, þessar hjúkkur/ljósmæður eiga ekki að komast upp með neitt svona bull. Þegar ég var að eiga dóttur mína þá þurfti að sauma mig smá ( þetta er frekar ógðslegt ) og ljósmóðirinn sem var að sauma mig var orðin frekar gömul og ég er viss um að hún vissi ekkert hvað hún var að gera. allavega þá setti hún grysju í leggöngin á mér til að stoppa blæðinguna meðan ég var saumuð og...

Re: Hrædd við að eignast börn :/

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ysabel : ÉG var nýorðin 18 ára þegar ég eignaðist stelpuna mína og var með manni sem er 6 árum eldri en ég, ég var skíthrædd alla daga um að ég mundi ekki vera nógu góð móðir og sambandið mundi fara í vaskinn og að ég mundi ekki geta veitt barninu það sem það átti skilið. Það skrýtnasta við þetta er það að þegar barnið er komið í heiminn þá gleymist þetta allt, þú getur hugsað um barn ef þú vilt´, þú getur farið í skóla meðan þú ert með barn ef þú vilt, þú getur látið sambandið ganga ef þú...

Re: vanþakklæti

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
afsaka stafsetningu og villur en ég vona að þetta skiljist. takk fyrir mig

Re: vanþakklæti

í Börnin okkar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mig langar bara að segja eitt…ég á 3 ára gamla dóttur eða hún er að verða 4 ára og ég er búin að kenna henni að þakka fyriri allt sem hún fær hvort sem það er frá mér eða öðrum. Sum börn þakka ekki fyrir sig því þeim hefur ekki verið kennt það og ég læt það ekki fara í pirrurnar á mér, þetta eru börn og þau læra það sem þeim er kennt. Ef þetta fer í taugarnar á þér þá skaltu mundi ég persónulega ræða það við foreldrana en ekki vera pirruð út í krakkana og hætt að gefa þeim gjafir, þau geta...

Re: Skjálfti omg

í Half-Life fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég sé þetta þannig fyrir mér: þeir sem eru í skóla og eru að fara í próf hvort sem prófin enda 12 des fyrir það eða seinna og ætla sér á skjálfta…þá annað hvort stenduru þig í prófunum eða á skjálfta. það er nebblega ekki bara að fara í prófið heldur að læra undir það og þá bitnar það á æfingu fyrir skjálfta eða öfugt. svo náttlega þurfa margir að fá peninga frá foreldrum sínum til að fara á skjálfta og þetta er heldur ekki besti tíminn til að biðja um pening fyrir þá sem eiga ekki nóg af...

Re: Piola on the streets...

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hehe held að maður þurfi nú ekki að passa sig á kvennkynsbílstjórum……. en btw til hamingju með afmælið og bílprófið ingunn mín… ég vona að þú krúsir til akureyrar og heimsækir mig einhvern tímann ´ Láttu mig bara vita ef þú kemur þá held ég mig innandyra…. hehe <br><br><font color=“red”>HarpaM</font

Re: STRÁKARNIR!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Sápur fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sko mér finnst marc algjör fáviti og það var ekki gott hjá honum að kýla stuart, Marc var ofdekrað barn í æsku og honum er sama um allt og alla. Það var ílla gert af honum að stinga steph af og það lýsir honum bara mjög vel hvað hann er eigingjarn, og er sama um tilfinningar annara. Flick var líka eigingjörn og gerði akkúrat eins og marc, hugsaði bara um sínar tilfinningar og hvað var henni fyrir bestu. Það eina sem marc hugsar um eru peningar og honum er skítsama um allt annað
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok