Hér kemur lýsing á öllum strákunum.


Marc: Er dökkhærður með græn augu. Hann er tuttugu og eitthvað ára gamall.
okkur finnst hann mjög sætur. Mér fannst gott hjá honum að stinga Steph af í brúðkaupinu.
Sætasta atriðið með honum var þegar hann og Flick kysstust í íbúðinni hennar.
Hann er líka geðveikt sætur með þetta sár í andlitinu eftir að Stuart kýldi hann.

Stuart: Er skolhærður með blágræn augu. Hann er eitthvað svipaður í aldri og Marc, Kannski aðeins yngri.
Okkur finnst hann frekar sætur en mér fannst hallærislegtaf honum þegar að hann kýldi Marc út af stelpu. Mér fannst gott hjá Marc að kæra hann.

Boyd: Er ljóshærður með blá augu. Hann er 14 ára.
Okkur fannst svo krúttlegt þegar misskilningurinn með matarboðið var.
Hann er rosalega sætur!
Það er mjög gott að hann byrjaði í þáttunum.

Connor: Er skolhærður með brún augu!
Mér finnst hann soldið sætur fyrir utan tennurnar.
Hann og shell eru saman. hann kann ekki að lesa, þáð er mjög krúttlegt.

Matt. (Hann er hættur) Hann er dökkhærðu með einhvern veginn augu. Hann er verulega sætur. Hann er soldið líkur elvis prestley þegar hann var ungur. Matt lenti í fangelsi, Fjölskyldann vildi ná honum út og þurfti að selja húsið. Hann var settur í fangelsi fyrir kappaskstur

LeoHann er hættur) Hann er ljóshærður, lítill breikari. Hann er mjög sætur. Hann strauk en missti af rútunni. Mjög sorglegt!

Drew: Hannn er dökkhærður með sítt hár. Hann á konu sem heitir libby og er að læra að vera kennari. Þau eiga neitt barn saman. Hann heitir Ben og er að verða eins árs.

Darsy: Er dökkhærður. Hann mjög ljótur. Hann reynir við allt sem hreyfist. hann er læknir.

Tad: Er ljóshærður. Mjög sætur. Hann er DJ og býr hjá Harold, Lou, Völdu og púðlunum. Hann er á leiðinni til Englands en kemst ekki strax út af Doula stal vegapréfinu hans.

Toddie: er dökkhærður með skegg. Hann er lögfræðingur. Hann er ekkert mjög sætur en er allveg rosalega góður. Hann á hundinn Bob og býr með Dee ( Þau eru ekki saman)

Joel: Er í fríi. Hann r að læra að vera kafari. Hann var með Dee o flick. Hann er mjög sætur.