Til að komast í boot listann notaru F8. Þetta þarftu að gera straks áður en tölvan hefur frið í gegnum bios listann. Bara hamst F8 en hættu ef hún fer að pípa , það er merki um að hún sé búin að taka við skipuninni. Ekki opna tölvunna ! Ég skal kynna mer netkortið og læt þig vita.