Daginn, ætla gá hvort einhver hérna getur hjálpað mér smá.
Ég keypti mér fartölvu fyrir nokkrum mánuðum síðan og núna er hún farin að frosna og láta illa. Alltaf þegar ég ætla slökkva á henni fer allt i steik, eins ef hún er að vinna og ég ýti á start. Þetta er Vista kerfið og eg hef ekki hugmynd hvað ég a að gera, buinn að vírus scanna og alles.

Hvernig virkar þessi recovery diskur sem maður gerði þegar mar setti upp tölvuna? Get ég sett hann í og notað, missi ég þá kannski öll gögn sem eru inná tölvunni?

Kveðja Þóri