Ég var að skoða bannerana í keppninni og get ekki sagt að mér finnist neinn þeirra áberandi flottur. Auk þess er sigurbannerinn hálf móðgandi fyrir Windows stýrikerfið og notendur þess, þar sem BSOD er ekki eitthvað til að státa sig af. Mér finnst hann meira hafa verið gerður í gríni heldur en alvöru.

Mér þykir eiginlega of vænt um stýrikerfið til þess að leyfa ykkur að birta helstu ókosti þess í bannernum fyrir áhugamálið. Mér finnst það bara vanvirðing.

Því finnst mér að það ætti að koma ný könnun þar sem BSOD bannerinn er fjarlægður og þessum er bætt við…

http://www.gaui.is/img/windows.png

Mbk.,
intenz
Gaui