Allar þær villur sem hafa fylgt allt frá því windows 95 , 98 , ME , 2000 og XP eru allar til staðar enn í dag ! Villur á borð við , þú setur gluggan í einhverja ákveðna stærð. Flott EN næst þegar þú opnar þennan gluggar er stærðin bara þessi venjulega stærð sem þú baðst ekki um ? Annars finnst mér þetta vera sama uppskriftin nema þessi er komin í annan búning með fleirum útlitsmöguleikum. Sjálfur hef ég búið til ekta XP útgáfu sem tekur frá 800mb til 1,6 gb pláss sem fer reyndar eftir frá...