Ég er með tvö vesen í tölvunni minni.

#1 Ég er semsagt að vinna á Ibm Thinkpad T43 og músarborðið virkar ekki, semsagt ég get notað litla rauða punktinn og hreyft músina en ekki borðið. Kannast einhver við þetta? Hjálp vel þegin

#2 Það er Fingerprint sensor innbyggður í vélina. Mig langar til að hann virki en ég fæ alltaf eftirfarandi error:

0xe7310013 IBM fingerprint sensor is not ready.
-3 No Fingerprint Device is connected.
Kannast einhver við þetta? Hjálp væri líka vel þegin hér.
“My one regret in life is that I am not someone else.”