Þú ýtir á DEL takkann þegar þú kveikir á tölvunni.Þú getur hamast á takkanum þar til hún pípar þegur þú ýtir á del takkann. Þá er hún búinn að taka við þeirri skipun sem þú baðst um. Þegar þú kveikir á tölvunni byrjar tölvan á að lesa biosinn og tékka hvað sé tengt við móðurborðið t.d. harði diskurinn , mús og fleira. Ef músin bilar getur biosinn sagt þér að músina vanti og þá stoppar ræsingin á tölvunni nema þú viljir halda áfram án músarinnar.