Jæja, ég er að fara kaupa mér fartölvu fyrir skólann og er búin að minnka valmöguleikana mín í Packard Bell eða Asus. Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hérna hefur einhverjar reynslur af þessum tölvum, og geta sagt mér hvort eitthvað vesen sé á þeim svona yfirleitt?

Ég er búin að skoða eldri korka, en allt sem ég fann var frá árinu 2008, grunar að kannski hafi eitthvað breyst hjá þeim síðan þá.

Ég er btw ekkert að leita mér að öflugri tölvu, vantar bara endingargóða og trausta tölvu fyrir skólann.

Einhver?
“There's no ”I“ in team. There's a ”me“ though, if you jumble it up”