Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ég kýst ekki Samfylkinguna lengur, lygapakk..

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Solla og Össur eru skömm samfylkingarinnar. Líttu á aðra þingmenn flokksins. Þá þingmenn sem hafa hugmynd um velferðarmál, hvernig á að laga ástandið og fleira í staðin fyrir að sóa peningum í öryggisráð og dreyma um olíu.

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Og hvaða húsnæðislán ætlar þú að fá sem er ekki verðtryggt?

Re: Platónsk vinátta stráks og stelpu

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Já mjög góður púnktur hjá þér. Ég var svoldið í öðrum hugsanahætti, meira að tala um hvort það væri eitthvað mikið öðruvísi á yfirborðinu. En það er líka munur á að finnast einhver aðlaðandi og að vera hrifinn af henni. Ég kem amk eins fram við stelpuvini og aðra, sona næstum alltaf.. Þannig hef ég reyndar líka oft verið í kringum stelpur sem ég er hrifinn af, en það er annað mál. Þú ert alltaf einkennilegur. Í öllu.

Re: Vaxtaþrælar

í Fjármál og viðskipti fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Mest af þessu eru hlutir sem ég hef alltaf verið að reyna að segja. Aðal vandamálið er auðvitað að venjulegt fólk hvorki skilur svona né hefur nokkurn áhuga á því að skilja það. Með fáfræði eykst allur vandi og svona standa málin núna.

Re: Smá tilraun til að lífga upp!

í Spunaspil fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég kíki nú alveg stöku sinnum hingað inná. Það er bara ekkert að sjá. Væri alveg til í að bulla hérna reglulega ef það væri eitthvað að gerast. Arena, og jafnvel stuttir play by post grúppu bardagar væru ábyggilega mjög skemmtilegir.

Re: Platónsk vinátta stráks og stelpu

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
nei?

Re: Innra sólkerfið

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það fer í gegn en er samtímis sent á lista fyrir admin til að fara yfir. Það líða í mesta lagi nokkrar mínútur þar til það er lagað. Ég efast um að ef þú ert að gera fræðiritgerð með þetta sem heimild að þú kíkir ekki á hana í meir en 5 mínútur. Fræðimenn eru skráðir fyrir öllum upplýsingum. Þú mátt ekki setja á wikipediu upplýsingar sem eru ekki teknar beint úr fræðiritum, sem er svo vísað í fyrir aftan hverja staðreynd. Hér er t.d. listi yfir fræðitritin sem voru notuð til að gera greinina...

Re: Innra sólkerfið

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ef þú breytir einhverju sem gagnast wikipediu ekki þá fer það ekki í gegn. Sami díll.

Re: Innra sólkerfið

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þetta kemur því við því þetta er nákvæmlega sama kerfi og með wikipediu. Eini munurinn er að á wikipediu breytast hlutirnir næstum því strax en með hugbúnað koma breytingarnar fram eftir nokkra mánuði. Og ef ég breyti “mínum” linux, þá breytist “þinn” líka. Þeas ef ég gef mér það að þú uppfærir hugbúnaðinn þinn reglulega.

Re: Reason á Linux?

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Akkúrat =)

Re: Reason á Linux?

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Wine er samt algert ólíkindatól og það gæti alveg verið að þú þurfir að googla eftir hjálp og laga einhverja fæla og e-ð til að láta þetta virka. En það virkar allavega out of the box hjá mér.

Re: Álit á týpum, kafli 1: Goth

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Til hamingju með sigurinn. Reyndar hatar allur hugi þig núna af því þeir féllu fyrir þessu, og ég framtíðinni munu allir hata þig því þeir eru tapsárir.

Re: Álit á týpum, kafli 1: Goth

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://lemmycaution.files.wordpress.com/2008/06/successful-troll-is-successful.jpg Shit hvað þetta var epic tröllun… allir að taka þessu alvarlega. Tröll 1 - 0 Hugi

Re: Reason á Linux?

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Virkar yfirleitt með wine á ubuntu 8.04 allavega.

Re: Innra sólkerfið

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Vísa fyrir neðan.

Re: Innra sólkerfið

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Vissir þú að hver sem er getur “fiktað við” kóðan í nær öllum linux kerfum, þar með talið þeim sem bankar nota til að vita hversu mikinn pening þú átt og meir en helmingur allra vefsíðna er hýstur á. Þar gilda nákvæmlega sömu reglur og við að breyta texta á wikipediu. Wikipedia inniheldur mun (ætla ekki að fara að grafa upp prósentutöluna, en hún er há) færri staðreindavillur á hverja grein en encyclopedia brittanica og er þar með nákvæmasta alfræðiorðabók í heimi. Það sem gerir þetta enn...

Re: Innra sólkerfið

í Geimvísindi fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Af hverju ætti það ekki að meiga?

Re: fisflugvél til sölu (mótordreki) (trike)

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Það er allt hættulegt, bara spurning hversu. Það sem ég er að pæla í er að maður stýrir þessu með þyngdartilfærslu og vængurinn virkar bara ef það hvílir load á honum. Ef maður t.d. tekur dýfu, beinir nefinu of hátt upp eða það kemur mikil ókyrrð sem gerir vélina þyngdarlausa í smá tíma, spurning hversu fucked þú ert þá.

Re: Manngildi eða auðgildi?

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Maður heyrir það mjög oft hjá svona nýfrjálshyggjumönnum að fyrst þú styður ekki þeirra kerfi þá hlýturu að styðja kommúnisma og socialisma. Og þar sem kommúnismi og allt það er mikið fail þá hlýtur þeirra aðferð að vera besta lausnin. Líttu á það sem virkar. Eins og ég hef sagt síðustu árin þá er vel stýrt socialdemokratískt kerfi algerlega málið. Þar sem markaðnum er leyft að virka eins og hann gerir best, en hömlur settar á þar sem hann fer villur vegar. Þetta, ásamt því að hafa fagmenn...

Re: Ungmenni og sumarafleysingar, ótímabær kvörtun

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Frábær pistill, eitthvað sem næstum allir á seinni menntaskóla/byrjun háskóla geti samsamað sig mjög vel með þessu. Búinn að senda þetta í blöðin?

Re: fisflugvél til sölu (mótordreki) (trike)

í Flug fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hversu hættulegt er þetta?

Re: Skemmtistaðir

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Tröllandi tröll er tröllandi. also, vakandi klukkan hálf fimm á virkum degi er fail. (ekki skamma mig, ég var að koma frá þið-vitið-hvað)

Re: Hin/n fullkomna/i maki?

í Tíska & útlit fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hún er ófullkomin.

Re: Óþæginleg staða

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Ladder_theory

Re: Væl. Og aftur Væl. Og já ..

í Rómantík fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þangað til ég sagði honum að við þyrftum að ræææða málin. Úff… var það bara ég sem fékk hroll við að lesa þessa setningu? En sona í fullri alvöru, Tja það endaði allavega á „Ég er hrifinn af þér .. Og ég vil vera með þér núna! .. en ég sko var miklu hrifnari af henni, en ég er af þér núna!“ Og ég bara .. missti andlitið. Hennti honum út Hefði þér líkað betur ef hann hefði ekki sagt þér þetta heldur haldið því leyndu fyrir þér og svo hefðiru fundið út með tímanum? +1 til hans fyrir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok