Hef ótrúlega mikla fóbíu fyrir sárum sem eru á öðrum og eru djúp (t.d sést í bein eða byrjað að grafa í þeim. Ég er líka með fóbíu fyrir hlutum sem nálgast mig með einkverjum hraða ég held alltaf fyrir hausinn minn (ástæðan fyrir að ég hata fótbolta) svo einkverja fyrir eldi og hlussu flugum, svo er ég hrædd við að skilja gluggann eftir opinn því ég fékk einkverneigin þann ótta að zombies gætu troðið sér inn um gluggann eða þjófar myndu brjótast inn. Svo eru einkverjar fleirri sem ég veit...