Kötlugos er nær og ekki eins skaðmikið. Væri geðveikt osom að vera á Selfossi eða einkverstaðar í tjaldi á Suðurlandi (samt í öruggri fjarlægð) vakna við hvell og drunur, fara úr tjaldinu/húsinu og sjá ský sem líkist mest því kemur frá kjarnorkusprengjum. Seinna myndi maður frétta að þetta væri Katla að láta vita af sér.