vá ég hataði að vera með beisli. Er búin að losna við teinana í efri gómi og neðri er bara eftir. Hlakka mikið til að losna við þessa teina :D Þurfti að fá spangir því tennurnar mínar voru ótrúlega skakkar og líklegast hef ég verið mjög nálægt því að þurfa að fara í aðgerð. Vona að ég þurfi ekki að fara í svoleiðis *kvíðakast*