Jæja ég keypti mér þetta blað núna í vikunni og þó aðallega vegna þess að það fylgdi DVD diskur með. En um það á eftir. Í blaðinu eru greinar um Metroid Prime (slef), Mario Sunshine, Zelda, Star Wars: The Clone Wars og fleiri leikir. En jæja aftur að disknum :)

Á disknum eru Hi-Res video af Metroid Prime, Super Mario Sunshine, The Legend Of Zelda, Resident Evil, Starfox Adventures, Eternal Darkness, Mario Party 4, Top Gun, XIII og Rayman 3. Einnig er þarna video frá E3 og þá eingöngu Nintendo básnum (offkors, NGC blað dö). Sýnt er þegar Shigeru Miyamoto kynnir Zelda og spilar hann smá. F-Zero og kynntur og video sýnt úr honum og margt fleira. Einnig er extra á disknum, SSBM photos og battle milli blaðamanna NGC. And they can´t do shit :)

Allavega þá mæli ég með að þið náið ykkur í þetta blað strax! Metroid Prime og Zelda videoin eru GEÐVEIK!

Þetta er undirskrift