Ég held að keppnin um besta mann deildarinnar sé innan um mjög svo þröngan hóp hæfileikaríkra manna. Á þeim lista eru menn eins og Tracy McGrady, Kobe Bryant, Shaquille O´neal, Kevin Garnett, Allen Iverson og Jason Kidd. En aldrei mundi ég setja Latrell Sprewell í þann hóp… en ég held að ég hafi ekki beint valið gaurana í þennan hóp því þetta eru nöfnin sem oftast koma upp þegar talað er um besta mann deildarinnar. Plís ekki fara að segja að Jordan sé bestur í deildinni. Hann er það ekki...