Sko, drengur… GameCube er ekki heilög. Eins og öll önnur raftæki getur hún bilað eða gert sínar villur. Ég hef lent í því að mín hafi frosið, bara kafnaði. Ég hef líka lent í því að hún vilji ekki lesa diska. Ef þú ert að leita að “GameCube er fullkomin” og “GameCube bilar ekki eins og PS2 draslið” þá ertu á villigötum. Eins og ég sagði, GC er raftæki og þegar mikið er af íhlutum, snúrum og bla bla þá eru alltaf líkur á því að eitthvað geti farið úrskeiðis, þó það sé ekki beint BILUN! Smá...