Það les einhver yfir umsóknirnar og les svo upp hverjir verða fyrir valinu, einhver skrifar það niður og skannar það svo inná tölvuna, skrifar svo eftir skönnuninni í Word file öll nöfnin, skrifar svo “Þú hefur verið valinn” í nýtt document, setur fyrsta nafnið á listanum á þetta og prentar. Lokar svo documentinu og opnar nýtt og skrifar “Þú hefur verið valinn” og skrifar svo annað nafnið á listanum á documentið og prentar… og svo koll af kolli. Svo senda þeir þetta með snail mail (10 ára...