Það kom fram í grein Play UK fyrir stuttu að Rockstar hafi sagt að það tækji 100 klukkutíma að klára Sanan, og þá er ég ekki að tala um að klára hann 100% eða eitthvað heldur sögusvið leiksins. OK þetta gætu verið ýkjur en VÁ! Helmingurinn af þessu væri meira en nóg, fjandinn hafi það ég væri nú alveg sáttur við 1/4 af þessu. Þetta er á við tvo Final Fantasy leiki 0_o