Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonk
jonk Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
362 stig

Re: Delta Force Landwarrior

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Haha, Counter-Strike? Alvöru leikur? LOL! Spila bara DoD, langbestur. Hlægilegt að heyra CS menn kvarta yfir recoilinu, crosshairinu og no-radar. CS menn höndla ekki raunveruleikann.

Re: Blizzard my ass

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sammála með að það mætti skipta um mynd, en í sambandi við greinarnar? Ástæðan fyrir því er að það er ekkert að gerast í StarCraft og Diablo umfjölluninni, meðan að WarCraft III betann er í fullu gangi og stutt í útgáfu.

Re: Ok ég er ekki að skilja þetta við Diablo

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nei, það er bannað að kalla þetta action-adventure, frekar að kalla þetta action/hack n' slash/rpg, því hann er meira tengdur RPG heldur en adventure. Svo vil ég heldur ekki kalla leiki sem eru ekki pure adventure, adventure leiki.

Re: Svind nauðsin þeirra

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Addinn, renydu að taka þér smá tíma við greinarskrif, svo þú sért ekki að gera klaufavillur eins og SATCRAFT. Og, þú ert aðeins of fljótur að pósta þessu á korkana. Vertu bara þolinmóður og sjáðu hvort greinin þín komi inn, ekki pósta strax á korkana. Annars í sambandi við svindl, segji ég að það þarf ekki að svindla í leikjum til að hafa gaman af þeim. Þó eru þau sosum skaðlaus ef maður notar þau þegar maður er búinn að klára leikinn og er að spila single-player(mikilvægur þáttur, ÞAÐ ER...

Re: Tímaflakksmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Tímaflakksmyndir eru alveg fínar ef það er farið rétt með það viðfangsefni(t.d. 12 Monkeys), en það er rétt hjá þér, Event Horizon er í frekar víddaflökkunarmynd, en hún er algjör snilld samt sem áður, og mér fannst hún ekkert verða verri þegar þeir áttuðu sig á hvert svartholið sendi þá. Og þegar þeir notuðu aðferðina til að fara í gegnum geiminn, þá held ég að þeir hafi verið að ferðast um rúm en ekki tíma. Er samt ekki viss.

Re: Hverjir ætla...

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hah, ég er búinn að fá ana…*man að willie er með war3 betuna*… :(

Re: Smá könnun :)

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég nota alltaf Thompson þegar ég er Sergeant. Elska hana í avalanche.

Re: Hverjir ætla...

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hey, Villi. Ertu búinn að fá Neocron betuna? Ef svo, hvað heitirðu á Foruminu?

Re: Svindl og nauðsin þeirra

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég líka, og það er virkilega ömurlegt. Fínn póstur hjá þér Addinn, þó ég sé ósammála þér. Svindl eru ekkert neitt nauðsynleg til að hafa gaman af leikjum.

Re: ég vill ekki pötchin

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
hehe, þú póstaðir þessu ekki á OpFlash póstinn, svo nú veit enginn havð þú ert að tala um :) En talaðu bara við vefstjóra, eða einhvern admin og biddu þá um að setja inn einhver af þessum aukahlutum.

Re: Könnunin

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þeir samþykkja allskyns kannanir nú til dags..

Re: Anti-Sims klúbbur

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
LOL!! :D

Re: Thursa unreal!!2

í Unreal fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hvað með að láta þetta heita pUTtinn?? :P

Re: Black Hawk Down

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þessar myndir sem nefndar eru hér(Bad Boys, The Rock, Top Gun) eru nú ekkert sérstakar, þó finnst mér TG standa pínku ponsu ofar en hinar. The Rock var nokkuð heimskuleg, þó ég geti kannski búist við því af action-mynd(ég meina kommonn, hversu hátt og hversu beint í loftið getur LEST þotið, eftir að keyra á bíl sem springur???)

Re: Tímatal

í The Sims fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þeir geyma þetta örruglega þangað til í Sims 2 ;)

Re: áttu í vandræðum með vini ?(ekki svindl)

í The Sims fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Sorry, bara ræð ekki við ræpuna. En bara svona til að láta ykkur vita, þá pósta ég alltaf einhverju jákvæðu inn á þetta áhugamál, til að balancera vondu póstana mína.

Re: Day of defeat - Front line..

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
plís mar, minnkaðu undirskriftina þína!!!!! :)

Re: the G33kz are back in town -->With Desert Crisis

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
LOL! Djöfulsins tíma tók það ykkur að hafa þennan link réttann!! :)

Re: Day of defeat - Front line..

í Half-Life fyrir 22 árum, 4 mánuðum
prófaðu að reinstalla halflife!

Re: Sko...

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Afhverju verða foreldrarnir blankir þegar við söfnum okkur pening??

Re: medal of honor

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já, ég sé tvo servera í All Seeing Eye.

Re: Operation Flashpoint á leikir

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Í fyrsta lagi, nei. Ekki setja inn OpFlash áhugamál. Það væri sóun á skjáplássi, það myndi verða dautt eftir mánuð. Í öðru lagi, þú getur náð í OpFlash pötchin á static.hugi.is ef þú leitar vel.

Re: Sci-Fi myndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mér finnst bara fínt að einhver sé að segja eitthvað á móti SW. Hún var nú ekkert það góð. Nýja Star Wars myndin er í raunninni alveg eins og gömlu myndirnar, við erum bara búnir að þroskast síðan við sáum gömlu myndirnar og finnst því þessi síðri. Ég er búinn að festa þessa barnæsku hugmyndir af SW í heilann, og kem því ekkert út og get því ekkert annað en elskað þær. Og gömlur seríurnar í Friends voru góðar, sama hvað þið segið, þannig að hættið að dissa þær.

Re: The Matrix er léleg mynd

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mér fannst seinni parturinn sýna miklu meira hvað stríðið var óhugnalegt í V-Nam, svo að mér fannst seinni parturinn alveg jafn góður. Auðvitað fannst sumum hér training parturinn betri af því að Pyles skaut úr sér heilann, en það er ekki það sem gerir mynd góða fyrir mér.

Re: The Usual Suspects (Spoiler fyrir þá sem ekki hafa séð!)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já, en allur fyrri parturinn var bara lygi. Kannski haltraði hann aldrei fyrr en að löggan tók hann og spurði hann sögunnar. Mér fannst alveg ótrúlegt að mér hafi fundist hún góð jafnvel þótt ég vissi hver KS væri. Því allt sem gerðist benti til þess að einhver annar væri KS.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok