Kellurnar eru svo heimakærar að það er ekki hægt að bæta annari við;). Ég fór nefnilega í Fiskó um daginn því að mig langaði að gefa kellunni minni kall. En sá sem var að afgreiða okkur sagði að það væri alls ekki góð hugmynd svo við fórum aftur tómhent heim. Ég veit ekki hvort það sé hægt að refsa þessari “Nýju” fyrir að vera vond við hina. En ef það virkar ekki gæti bara þurft að skila annari þeirra eða bara sitja aðra í nýtt búr;). Málið með hamstrana er bara að þeir eru svo vanir að vera...