Hæhæ:).

Ég hef tekið mér smá pásu í sims núna undanfarið en sný mér núna aftur að leiknum.
Ég sé samt inná www.blog.central.is/sims-sogur
að aðdáendur sem voru aðdáendur á mínum tíma í sims eru horfnir og er að spá í hvort að þeir hættu að mæta á svæðið útaf nýju eigendunum?.
En annars þá ætlaði ég bara að láta vita að ég er komin aftur og vona að sem flestir skoði síðuna af ánægju:).

Annars þá er ég aðeins með eina ætt í gangi í sims núna og er að reyna að “rækta” hana:).
Ég hef ekki komist eins langt með neina fjölskyldu og þessa ætt. Sem ég byrjaði á alveg sjálf.
Svo ég spyr…hvað hafið þið komist langt?.

Allavega þá er ég komin þannig langt að:
Mamman og pabbinn eiga 5 börn.
Tvö þeirra er flutt að heiman og þau bæði búin að eignast barn/börn og gifta sig.
Sonur þeirra sem var á undan aðp flytja var tekinn af geimverum og á þá eitt geimverubarn en tvö(ekki tvíbura) með unnustu sinni;).
Dóttir þeirra sem er bara ný farin að heiman er með einn son og gift eins og nefnt var áðan:). En henni langaði svo að ættleiða barn…(hún var alltaf að hugsa um það)..svo ég lét hana ættleiða en ég var svo lengi að ákveða hvort það ætti að vera “baby, toddler eða child” og þessvegna stökk child stelpa útúr bílnum. Ég var svolítið fúl því að mig langaði í baby…svo ég er að spá í að drepa hana og ættleða baby í staðinn.
Því að sonur, dóttir pabbans í ættinni er orðinn toddler.

Dóttir, sonar pabbans í ættinni er flutt að heiman
en hvorugt gift né búin að eignast börn.

Hehe…þetta er svolítið flókið en bara endilega að koma með spurningar.

Takk fyrir mig:).
Helena.
;)