Því að okkur langar í líf inná síðuna..það komu yfirleitt bara 8 á dag og viljum hafa síðuna þannig að fólk komi inná hana. Þess vegna erum við að leyfa fólki að koma með myndir af dýrunum sínum og svo kannski að fara að halda keppni seinna með t.d. fyndnustu myndina eða e-ð þannig. Einnig er sumt fólk að fá sér dýr og veit ekkert um þau og vilja kannski lesa sig til um dýrið…þess vegna.