Þetta gerðist við símann hennar mömmu líka. Hún henti símanum í mig og sagði mér að reyna að laga þetta. Það eina sem ég þurfti að gera var að taka batteríið og símkortið úr símanum og setja aftur í hann og þá virkaði hann eins og hann átti að gera=)