Það er skiljanlegt. Finnst samt óþolandi í bakaríinu þegar ég er búin að strauja kortinu i gegn og fólk rífur af mér kortið(ég rétti það ekki fram strax fyrr en það er alveg pottþétt að það kom í gegn)..svo ef það kemur ekki í gegn þarf ég að biðja um kortið aftur og fólkið brjálað og spyr hvort ég kunni ekkert á þetta-_-