Ég man ekkert hvað ég var gömul en allavega. Ég fór með mömmu og frænku minni á einhvern pizza stað. Við settumst við borð og vorum með útsýni yfir svona 17-19 ára stráka. Ég kom auga á einn vel bólóttann og allur rauður í framan. Ég bara tosaði í mömmu, benti á strákinn og kallaði “Mamma sjáðu þennan strák sem er með svona margar bólur, hann situr þarna sérðu”. Mamma greip mig og gekk í burtu. Þetta var á gay-pride núna í ár. Ég var að labba með frænku minni(5 ára) niðri í bæ og við vorum...