Þessi grein gefur vissulega ákveðna vísbendingu, en samt er ég ekki alveg 100 % viss. Nokkur lið á NBA.com eru með fleiri en 15 leikmenn á sínum roster, t.d. er Bulls og Rockets með 17, skoðið það bara sjálfir. Ég er bara ekki viss að það sé einhvern konar hámark fyrir leikmenn sem eru á einhvers konar samning. Það er 15 leikmenn sem geta spilað á tímabilinu, þar af 3 á IL, þetta hef ég alltaf vitað. Ég hélt, og er alls ekkert viss, að það séu aðrir leikmenn fyrir utan þann hóp sem eru innan...