jæja þá eru NBA liðinn kominn í æfingarbúðirnar(reyndar eru sumir búnir að vera að spila í allt sumar í sumar deildunum til að ná sér í stöðu í liðinu)
Þá er kominn tími til að líta á helstu kaup og sölur

Ég ætla að gefa liðinu einkun frá 0-10 um hvort að þau séu að bæta sig eða ekki(sum lið eru reyndar að losa sig við leikmenn til að minkalaunakostnað því að þau vita að þau verða ekki góð með þennan mannskap,ég mun meta það)
Ég nenni ekki að skrifa alla leikmenn bara þetta helsta

Atlandshafsriðil

Boston
komnir:Jumaine Jones frá Cleveland
Farnir:Troy Bell til Memphis

Einkunn 4 lítil breyting

Miami:
komnir: Rafer Alston frá Toronto,Lamar Odom frá L.A.Clippers,Samaki Walker frá L.A. Lakers, Loren Woods frá Minnesota
Farnir:Travis Best til Dallas, Anthony Carter til San Antonio,
Alonzo Mourning til New Jersey
Einkun 3 misstu mikið og fengu lítið í staðinreyndar en Odom góður)

New Jersey Nets
Komnir:Alonzo Mourning frá Miami
Farnir:

Einkun 8 náðu að halda Kidd og fengu Center(sem er reyndar stundum mikið frá)

New York Knicks
Komnir:Keith Van Horn 76ers
Farnir:Latrell Sprewell til Minnesota

Einkun 5 Misstu Sprewell sem var reyndar orðin pirraður en fengu að mínu mati allt of lítið fyrir hann.

Orlando Magic
Komnir:Juwan Howard frá Denver,Tyronne Lue frá Washington
farnir:Darrell Armstrong til New Orleans,Chris Whitney til Washington

Einkun 7 Sterkur leikur að fá Howard

Philadelphia 76ers
Komnir:Glenn Robinson frá Atlanta
Farnir:Keith Van Horn til New York

Einkun: 7 Mér finnst þetta hafi verið gíð skipti fyrir 76ers að fá annan sem getur skorað(Iverson hinn), og er smá ógnun inn í teig)

Washington Wizards

Komnir:Gilbert Arenas frá Golden State, Chris Whitney frá Orlando
Farnir:Jordan(hættur),Tyronne Lue til Orlando,Bryon Russell til Lakers

Einkun 6 þetta er skref í rétta átt, að fá Gilberto var frábært fyrir liðið og ég tel að Jordan hafði gert allt sem hann gatt hjá liðinu.
Vertu þú sjálfur og gerðu það sem þú villt