Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

joipalli
joipalli Notandi frá fornöld 60 stig
Áhugamál: Bílar

Re: Endurskoðun

í Bílar fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hringdu og biddu um frest hjá skoðunarstöð. Ég fékk frest í mánuð til viðbótar. Ég fékk fyrst endurskoðun, fékk svo “nýja” endurskoðun, þar sem eitt atriði var ennþá ábótavant. Ég talaði við skoðunarstöðina og þeir (US) veittu mér frest í mánuð til viðbótar.

Re: Týndur Poodle hvolpur í Sandgerði!!!

í Hundar fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hann er fundinn

Re: Til sölu: Vetrardekk 195/65 15

í Bílar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Sæll, Þau eru því miður seld, þakka þér fyrir fyrirspurnina. Kv. Jóhannes Páll

Re: bráðvantar vespu!

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sæll er með eina góða: http://www.hi.is/~joipalli/vento.htm Jóhannes Páll 6982663

Re: Vantar vespu

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Skoðaðu þessa: http://www.hi.is/~joipalli/vento.htm

Re: Vento vespur

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eitt annað er að rafgeymirinn er ekkert æðislegur, mæli með að kaupa rétt hleðslutæki (0,5 - 1 amper) og hlaða hann á nokkra mánaða fresti. Annars hefur hún verið að reynast mér vel, þarf reyndar eitthvað að stilla ganginn þegar hún er köld.

Re: Vento vespur

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég á Vento Triton R4 ég er 80 kíló og kemst á beinum kafla á 50 mílur, sem gerir 80 km. Ef það er mótvindur þá kemst hún ekkert mikið meira en 40 mílur. Þetta er á svona 500 m kafla sem ég kemst í hámarkshraða en hann er rétt yfir 50 mílur. Ég tilkeyrði mína varlega í nokkur hundruð km og setti svo hágæða tvígengis olíu og setti iradium kerti. Einnig skipti ég um olíu á drifinu eftir 400 km. Kveðja Jóhannes Páll

Re: Til sölu byssa, gríma og kúlur

í Litbolti fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já hún enn þá til sölu

Re: Það sem er að gerast í úrslittakeppnini í dag

í Körfubolti fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Djöfull fannst mér leiðinlegt að sjá Bulls detta úr keppni. Í síðasta leiknum þeirra spiluðu þeir svo miklu skemmtilegri bolta en Wizards.

Re: Þjófnaður - Fundarlaun

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Einnig í bílanaust ! Ég er einmitt að svipast um eftir felgunum!

Re: Hvaða bílaframleiðandi gerir bestu innréttingarnar?

í Bílar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Skrýtið…Það er búið að vera tala um smekklegar innréttingar og enginn búinn að nefna Alfa Romeo! Finnst þær mjög flottar, stílhreinar og engir “dauðir” takkar í þeim, eins og svo oft í VW, audi o.s.f.

Re: Saab 9000

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ertu ekki örugglega að taka myndir af þessari aðgerð? Svo við hinir getum fylgst með

Re: Saab 9000

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvernig vél er í 9000 bílnum? Átti einu sinni '89 af 9000 Turbo 16 Ventla, mjög skemmtilegir bílar 185 hestöfl. Þetta eru víst nokkuð sterkar vélar, en það er einmitt einn 9000 hatchback Saab sem er að keppa í kvartmílunni!

Re: V-power ?

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mín reynsla af V-Power er bara góð, - Minni eyðsla - Nákvæmari/betri hægagangur - Einnig þá finnst mér vvti koma sterkara inn?? - Er erfitt að segja til um aflaukningu, frekar betra tog kannski. - Mér líður betur með Vpower á mótornum =) Ég er með 2000cc 5cyl Turbó vél

Re: Opið púst/kraftpúst?

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvernig bíl ertu með?

Re: benz 4matik hæð

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég veit ekki hvort þeir séu hærri en ella, lengdin sem er frá dekkinu að hjólaskálinni getur stafað af rangri dekkja- felgustærð sem eru undir bílnum. En ég hef séð nokkra benza sem eru fáránlega háir, þá einungis að framan. Einnig þá er ekki dýrt að lækka þá um örfáa sentimetra. Áttu til myndir af bílnum á netinu, til þess að skoða þetta betur? Stafsetningin er nokkuð slæm, þú hefðir aðeins átt að lesa þetta yfir. Ég er viss um að þú getur betur.

Re: Okur verð!

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ebay og netverslanir erlendis eru bara málið! Þetta er nú svoddan okur margt sem fæst hérna!

Re: Lancia Delta intregale

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Var það þessi vínrauði?

Re: vinstri akrein

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það þarf ekki að blikka ljósunum þar! Fólkið færir sig bara, einnig þá ögra þeir oft með því að þykjast undirbúa sig undir “undertake”. Það er ekki til orð yfir þetta á íslensku, þar sem hérna veit enginn hvað þetta er =)

Re: Imprezur, ofmetnar?

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Er það ekki bara fantaskapur sem er að valda tjóninu á gírkössunum? Ég er viss um að enginn imprezu eigandi geti mótmælt því með hreinni samvisku ;) Þessi hröðun er auðvitað ávanabindandi eins og margt annað.

Re: Bráðvantar Relie í hondu prelude 88

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hvernig lýsir bilunin sér? Afhverju heldur þú að þig vanti relay? Ertu búinn að ath öll öryggi?

Re: Lotus???

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sáu bara allir þennan Lotus í dag??? :) En hann hefur oft verið lagt á bílaplaninu hjá Esso á Ægisíðu. Var hann innfluttur <b>nýr</b> af umboði? <a href="http://www.mobile.de/SIDY5dhTetz9WDcIM8OtdsYWQ-t-vaNexlCsAsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1070919547A1LsearchPublicCCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A1o-t-vMkMoSm_xrdsO~BSRA6E15900DelanDELANA0D1997A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111129686107&top=1&">Lotus til sölu í þýskalandi á 15.000 euro</a>

Re: Fá sér lögfræðing?

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvernig bíl varstu á of hvernig dekkjum er hann á, ef mér leyfist að spyrja? Ég held að lögfræðingar lækki sektina ekki nóg til þess að það borgi sig.

Re: 560 SE benz á bílasölu guðfinns?

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er nokkuð mikið verð, Er samt ekki ásættanlegt að fá hann á 700 þús?

Re: i look to the people (hvað þarf bílinn minn að hafa til að seljast?)

í Bílar fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Afsakaðu en ég svaraði ekki alveg póstinum þínum hér að ofan. Þetta er ekki bíll sem þú munt “plata” einhvern til að kaupa sem töffarbíl! Reyndu frekar að bara að hafa hann alveg orginal, safnaðu saman öllum kvittunum, hafðu öll olíuskipti og þjónustuskoðanir á hreinu. Láttu jafnvel söluskoða hann til að fá álit þriðja-aðilans. Ef ég væri að fara kaupa mér bíl einungis til að komast á milli staða, þá mundi svona “breyttir” bílar einungis fæla mig frá. Þó það séu mjög litlar breytingar, líkt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok