þu talar um að sveitarfélögin sjá um þetta sem er rétt og mörg sveitarfélög gera það mjög vel, en það eru mjög mörg sveitarfélög sem lepja næstum því dauðan úr skel, ég er frá Hornafirði og hér er gott að búa en sveitarfélagið er ekki vel sett þótt að með aukinni ferðamennsku þá hefur batnað aðeins búsettan hér, og ég man ekki betur en að ríkisstjórnin hafi í byrjun sagt að við myndum ekki þurfa neina aðstoð því að álverið fyrir austan myndi gera allt fyrir okkur og hvað haldiði það hefur...