Þá er búið að setja inn “Árið 2004 í tölum” og mér fannst skemmtilegt að líta á muninn á því og árinu 2003.
Hérna er þetta:

2003 2004

Innsendar greinar = 13.634 6.313
Svör við greinum = 247.861 122.835
Þræðir á korkum = 58.803 42.119
Svör á þráðunum = 283.699 267.183
Innskráningar = 5.745.364 4.826.598
Virkir notendur = 29.572 25.412
Flettingar = 52.598.876 54.017.542


Mér finnst það bara hálf asnalegt að allt nema flettingarnar eru færri á árinu 2004 en á árinu 2003!!
Afhverju??

Kv. StingerS