Getur ekki sagt að einhverjir lendi í 2 sæti ? Eiga það ekkert skilið, liðið sem lendir í fyrsta sæti hefur “unnið alla” Þar að segja buið að vinna alla á sinni leið í úrslitin og vinna svo hitt liðið í úrslitum og vinna þar með öll þau lið sem það hefur keppt við og svo framvegis sjálfkrafa með að vinna úrslitaleikinn. T.d. Segjum að Murk mæti Legion og Drake diG og Murk og Drake komast í úrslitaleikinn, Murk vinnur þar Drake og er Drake þá betri en Legion ?? Bara svona smá pæling. Og að þú...