Ertu að grínast? Falla, þú þarft ekki einu sinni að hafa verið að læra mikið heima til að falla ekki. Ég stressaði mig ekkert, las bara liggur við degi fyrir próf(helgi fyrir eitthvað) tók öll 6 og náði 7 í öllum. Og ég er ekki neinn super nemandi, langt í frá. Óþarfi stress stundum og verður bara pirrandi að sjá þetta, því ef það á að tala um stress þá ættu framhaldsskóla nemendur að tala um það!