Þegar ég hef verið að glugga í gömul samræmd próf í ensku þá hef ég ekki séð neina svona leiðinlega málfræði eins og sagnir og ógregluleg þátíð og nútíð osv. Það eru bara hlustanir, stafsetning, ritgerð og svoleiðis. Málfræðin er bara svona að maður velur rétt orð sem passa í eyðurnar.

Þarf maður þá kannski ekkert að læra mikið fyrir þetta próf fyrst að hin samræmdu prófin hafa verið svona ?