þetta verður greinilega ekki jafn skemmtilegur skjálfti og seinast þar sem maður spilaði stanslaust allan daginn 14 leiki, en nei núna eru bara 7 leikir sem er fáranlegt miðað við 3500kr, ekki nenni ég að hanga í specrom laugardagskvöld og sunnudag og ég fór ekki á skjálfta til að leika mér að scrimma sem ég get gert heima, ég fór til að keppa sem er mikið meira spennandi en scrim. Ég er samt ekki að segja að þetta verði leiðinlegt þó ég viti ekkert hvernig þetta verður,þáveit ég samt að...