Allar skipanir sem ekki eru skilgreindar á listunum hér að neðan eiga að vera default

Allar skipanir sem byrja á s_, ex_ og gl_ og eru ekki nefndar hér að neðan eru STRANGLEGA bannaðar

Einnig skal halda gammastillingum á skjákortsreklum undir velsæmismörkum (ef þú lýsir upp húsnæðið með skjánum þínum verðuru rasskelltur)

Aliasar eru leyfðir fyrir buyscript, demoscript, radioscript og namescript EKKERT annað

Eftirtaldar skipanir verða að vera svona

Brightness 1-5
Gamma 1-5
ex_interp 0.05-0.1 (mæli með “0.05”)
console “1”
viewsize 100-120
rate “10000”
mp_decals “100” (má fara ofar en ekki neðar)
r_decals “100” (má fara ofar en ekki neðar)
s_eax 0-1
hisound 0-1
cl_allowupload “0” (dreifing á spraypaint er bönnuð í keppnum)
m_filter 0-1 (“0” fyrir low sens | “1” fyrir high sens)
fastsprites 0-2 (Hversu flott smoke er (“0” er besta)
cl_minmodels 0-1 (“1” þá eru allir terr í eins uniform og allir ct líka)
cl_cmdrate 30-101
cl_updaterate 20-60

Eftirtöldum skipunum má breyta að vild:

voice_scale “?”
voice_enable “?”
voice_forcemicrecord “?”
fps_max “?”
con_color “? ? ?”
net_graph “?”
net_scale “?”
net_graphpos “?”
sv_voiceenable “?”
volume “?”
name “?”
cl_timeout “?”
cl_allowdownload “?”
m_pitch “?”
m_yaw “?”
sensitivity “?”
joystick “?”
hud_takesshots “?”
cl_corpsestay “?”
cl_autowepswitch “?”
cl_righthand “?”
cl_dynamiccrosshair “?”
hud_fastswitch “?”
hud_centerid “?”
voice_modenable “?”
adjust_crosshair
scr_conspeed “?”
graphheight “?”
r_mmx “?”
zoom_sensitivity_ratio “?”
setinfo “_ah” “?”
setinfo “_vgui_menus” “?”


Fyrir þá sem eru ekki mikið í config stillingum þá geta þeir sótt þessi config hérna og notað þau með góðu móti.

http://static.hugi.is/games/hl/autoexec.cfg
h ttp://static.hugi.is/games/hl/config.cfg

Allar spurningar um þessi mál er ágætt að limitera við email zlave@skjalfti.is, ekki víst að ég nái að fylgjast nægilega með irc eða hérna sökum anna við mótið :).