Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Battlefield 1942 Server í boði Clan 3Gz (49 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
þá er hið geðgóða Clan 3Gz búnir að setja upp Battlefield 1942 server hér á Skerinu, þeim sem langar að spila þennan massa leik er bennt á að hægt er að dl honum frá Hugi.is/hahradi, þessi leikur svipar til Medal of Honor leiknum sem er að margra mati einn besti FPS WWII leikur sem hefur komið út, þeir sem vilja lesa meira um þennan leik er bennt á http://www.ea.com/eagames/official/battlefield1942/scre enshots.jsp?state=111 og getið þið skoðað skjáskot úr þessum leik. IP á serverinn er...

America's Army: Operations Simnet server (50 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sælir þeir sem hafa reynt að tengjast Simnet Army ops servernum sem settur var upp í siðustu viku komumst fljótt að þvi að hann var ekki að hleypa mönnum inná serverinn, nú er búið að koma þvi i lag og er serverinn að keyra borðið Mout Mckenna, þeir sem eru ekki bunir að ná i þennan leik geta farið á http://static.hugi.is/games/americas_army/ og sótt hann þar(212Mb) + litinn patch(2.13Mb) sem er nýkominn út. til að tengjast simnet Army ops þarftu að vera með Gamespy Arcade sem kemur með Army...

Global Ops Public Beta (48 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum
þá er loksins komið að þvi að Barking Dogs Studios settu á netið leikinn Global Ops sem er FPS Tactical Shooter eins og þeira gerast bestir, þessum leika svipar til Counter-strike að hluta bara með meira pointi á TeamPlay enda komu þeir við sögu við hönnun á Cs Beta 5.0. endilega að kikja á þennan leik, hægt að er Downlóda honum á local server linkurinn er http://static.hugi.is/stuffnfiles/leikir/globalopspublicbeta.exe server er uppi hja clan [FFL] á 130.208.248.40 www.simnet.is\ffl látið...

Action Tonite i boði The Geeks (21 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
well þá er kominn upp Action Halflife server frá hinu geðþekka Clan 3Gz, þetta er nyjasta afurð þeirra góðu manna sem gerðu allar hinar beturnar :) og komið er að Betu 5 og nú er bara um að gera að sækja þetta á http://static.hugi.is/stuffnfiles/leikir/ahlb5.exe og kikja siðan á serverinn okkar sem er á IP 130.208.248.40:27050 Pootie Tang action mastah “you cant kill what is already DEAD”

the G33kz are back in town -->With Desert Crisis (39 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
jæja þá höfum við félagarnir i 3Gz ákveðið að setja upp nytt Hl mod sem var að koma út i gær, það ber nafnið Desert Crisis og svipar til ????? hef litið getað skoðað þetta en vonumst til að ná nokkrum fikklum inná server til þess að geta massað þetta mod :) IP: 130.208.248.40:27035 eins og er höfum við enga local linka á þetta mod en vonumst til að huga menn sjái sér fært að hjálpa til við að koma þvi á huga, well gl sjaumts á servernum :) [3Gz]Zeus

Clan *NAZI* Dod Server Beta 2.0 ---->Læstur (20 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sælir þá hefur Clan *NAZI* ákveðið að vera með i Dod og höfum opnað okkar eigin server, þessi server er læstur fyrir okkar local leikmenn sem nenna ekki að lagga á Simnet með erlendum players sem lagga serverinn til dauða, endilega að láta sjá sig IP: 130.208.248.40:27025 Passinn er nazi *NAZI*Erwin Rommel

DOD Beta 2.0 Preview (20 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Weel þá er beta 2.o kominn inni beta testið hjá valve og ég verð að setja að þessi beta er stort stökk uppavið, það sem heillar mann mest i þessari betu er realistic recoil á byssum þegar menn eru ekki prone og ekki skemmir að MG42 er kominn sem primary vopn :), einnig er komið nýtt og betra HUD sem skilar öllu info vel frá sér og smellur vel inni þessa bættu útgáfu, einnig eru Grensur sérstaklega vel útfærðar varðandi huge explosion og flying debree sem er virkilega smart, aimið i leiknum...

Dedicated Cs Beta 1.4 Test server (32 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Sælir fyrir þá sem komust i Beta testið fyrir Cs 1.4 hjá Valve langar mig að benda á Dedicated server fyrir þetta test, IP: 130.208.248.40:27015 Passi: betatest það eru bara bland möpp i borði svona til að byrja með en siðan verður gerð breyting á þessu seinna i vikuni ég setti einnig passa á serverinn til að losna við útlendinga :) betra að hafa þetta fyrir local players Serverinn er i boði Clan 3Gz [3Gz]Zeus Test Gimp

Svindl og hvað skal gera ??? (29 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
well ég er ekkert að dæma neinn en það er buið að vera margar umræður um svindl og hverjir svindla og hverjir svindla ekki?? en nu var ég að skoða lista á http://www.fortress.is/cheaters.html þar sem nöfn leikmanna og ip eru skráð ?? og kannast maður við 1-2 menn sem eru á þessum lista ? hvað ætla Adminar að gera i þessu ???? konni kemur og postar á Huga reglum varðandi deild sem er að fara i gang og lofar að tekið verður á þessu ??, hér er smá tilvisun sem var póstað —-> Svindl Mjög hart er...

Gran Turismo Concept 2001 (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
well ég komst yfir Gran Turismo Concept sem er auka diskur af hinum geysivinsæla Grand Turismo seriu, ég verð að segja að hann svikur engann þessi littli leikur, það sem þessi leikur inniheldur eru um 30 bilar og 9 brautir (Jap Version) og mikið af þessum bilum eru i GT3, það sem er fun við þennan leik eru nyjir bilar sem fara ekki i fjöldaframleiðslu heldur eru bara á Bílasyningum eins og t.d Honda Fit Mitsubishi C23 Tarmac Suzuki GSXR/4 Au Cerumo Supra Mobil 1 NSX Loctite Mugen NSX...

3Gz Medal of Honor server --->UPDATE 2 (10 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
það var gerð sma breyting á Medal Of Honor servernum , i stað þessa að hann væri á porti 27695 þá var hann settur a default port sem er 12201, vegna vandamála með að tengjast honum.

3Gz Medal of Honor server --->UPDATE (16 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Gleðileg Jól Huga bræður, i tilefni Jólanna hefur Clan 3Gz uppfært Medal of Honor server sinn, þær breytingar sem átt hafa sér stað eru að serverinn var að keyra Teamplay Deathmatch hlutan af Medal of Honor en hefur breyst i Objective Mode, þar sem tilgangurinn Allied manna er að koma sér i gegnum litlar borgarrústir og sprengja Flak-88 Cannon og verk Axis er að sjálfsögðu að defenda þetta battery :) well er ekki bara um að gera að láta sjá sig. Fyrir Hönd Clan 3Gz XXX Member Zeus :)

Medal of Honor Server i boði 3Gz (24 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
jæja þá er loksins komið MP testið af Medal of Honor Allied Assault frá Ea á netið og i tilefni þess ætlar hið massaða clan 3Gz að hafa uppi server i kvöld til að kynna þetta fyrir landanum, fyrst að simnet er ekki að standa sig :) http://static.hugi.is/games/demos sækið þetta og kikjið á karlana heyrst hefur að clan *NAZI* ætli að kikja inn i kvöld enginn má missa af þessum atburði :) IP á server er 130.208.248.40:27695

World Rally Championship 2001 (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hæ mig langar til að segja ykkur frá nyjasta leiknum frá Evolution Studios sem er WRC 2001 sem er Rally simulator eins og þeir gerast bestir, ég verð að segja að þetta er án efa flottasti og besti Rally leikur sem ég hef prufað, ef við byrjum á grafík þá höfðar hún til Gt3 sem er afburðar fallegur leikur, hinsvegar er grafíkin ekki siðri i WRC 2001 og allt er high detailed bæði landslag og bilar og allt enviorment er realistic ass hell :) strax og maður byrjar að spila þennan leik verður...

Soul Caliber 2 (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Well rakst á þetta á netinu :) það er vist að koma Soul Caliber 2 og hann er ekkert slor, það er fin grein um þennan leik á http://ps2.ign.com/news/39452.html skora á alla figthing maniacs að skoða þessa grein

Metal Gear solid 2 PREVIEW (11 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sælir mig langar til að segja ykkursmá frá MGS 2 sem er væntanlegur á Ps2 á næsta ári, ég veit ekki hversu margir ykkar hafa séð hann en here it goes, það fyrsta sem heillar mann við þennan leik er griðarlega flott grafik þú byrjar leikinn með þvi að smygla sjálfum þér á flutningaskip þar sem óprúttnir náungar eru á ferð, stjórnun á leiknum er tvíþætt þú getur valið að spila í 3 persónu eða 1 persónu það tekur hinsvegar smá tima að venjast þessu controli en practise makes perfection :)mikið...

Day of Defeat Beta 1.3 (8 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
það sem er nýtt í Day of Defeat 1.3 er (sorry nennti ekki að þýða þetta ) New incoming mortar shriek(amplified it 200%) New ricochets, we've had rave reviews at sites about these. “….immersing.” New reload sounds for autos (used authentic recorded sounds from my weapons) New reload sounds for remaining weapons (taken from real weapons) New Thompson sound(this a LAST minute addition, EVERYONE who tested pleaded with me to include this, and I do mean everyone, so it went in, if I was gonna...

Action Halflife Beta4 ---Review (13 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja mig langar til að ræða við ykkur um nyjasta modið í Halflife Action Halflife, nyjasta Betan (Beta 4) þeirra var gefin út á föstudaginn mörgum til mikilla undrunar, ég sjálfur var buinn að biða lengi eftir þessu og hreinlega átti ekki von á þessu, það sem kemur mér á óvart með þessa Betu er hversu mikklar breytingar hafa orðið á leiknum , það muna allir eftir gömlu betunum sem að minu mati voru ekki frambærilegar í samanburði við CS og TFC þetta mod þótti ljott og leiðinlegt og fljótlega...

Day of Defeat 1.2 server (5 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
JO JO JO þá er loksins kominn local DOD 1.2 server fyrir okkur, hann er vistaður hjá TAL IP:194.144.156.55:27025 endilega að láta sjá ykkur það er ekekrt Friendly Fire á servernum þannig að við ættum að vera lausir við þetta :) Let's do this things better then Adolf did in WWII

Loka staða Timatökunar -Brazil (5 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum
Michael Schumacher (Ferrari) 1:13.780 Ralf Schumacher (BMW WilliamsF1) 1:14.090 Mika Hakkinen (McLaren) 1:14.122 restin skiptir ekki máli :) það syndi sig enn og aftur hvað Mclaren menn eiga i vandræðum með bilinn, 3og5 sæti er ekki gott frá þessu sigursæla liði en hver veit hvað mun gerast í sjalfri keppnini á morgunn, kannski ná þeir að rifa sið uppúr lélegu gengi liðsins BTW: hörkukeyrsla frá Williams liðinu

Quake vs Cs (47 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum
Jæja þá er komið að þvi ég hef tekið eftir þvi að á Ircinu t.d á counter-strike.is að ef menn sem eru kveikarar kikja inn og eru að prufa cs og eru kannski ekki hrifnir við fyrstu raun og eru að tjá sig um þetta þá lenda þeir oft í skitkasti frá okkur cs gimps ??? þetta er bæði leiðinlegt og dónaskapur, það er ekkert að þvi að hafa skoðanir á þessum 2 óliku leikjum við getum ekki búist við að allir fili Counterstrike ???, þannig að í guðanum bænum ef það kemur kveikari og er að ræða þessi...

LS Evrópulinkur ???? (19 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sælir ég veit ekki með ykkur en ég er að deyja mig langar svo að spila í Evrópu ??, mig langar til þess að beina þessari spurningu til LS um hvort þeir séu að spá i að opna smá link aftur eða þurfum við þeir sem viljum spila í Evrópu að skipta um ISP, satt að segja þá fila ég LS vel hann hefur alltaf reynst vel og er ekki tilbúinn að skipta um ISP ?? þannig að PLZ LINK :) PS: hvað fynnst ykkur um þetta ?????

ICSN SERVERS ONLINE (10 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sælir þá eru 2 ICSN serverar komnir online, okkur langar til þess að biðja menn um að tengjast þeim og gefa okkur feedback. IP: 213.176.128.127:27015 213.176.128.127:27020 endilega að láta sjá sig og testa þetta [3Gz]IceCool

SIMNET CS Þjónar (16 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eins og menn vita þá er búið að loka Quake þjónum simnets ?? vegna tuðs og skitkasts frá menninguni þeirra ég vill minna fólka að án Simnets er ekkert online community, þannig að farið að virða þá vinnu sem er sett i þetta project áður en það er orðið of seint ég fékk nóg af þessari menningu útaf tuði og leiðindum ekki fæla hann konna úr þessu lika :(

SIMNET Day of Defeat server (13 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sælir þá er kominn upp Day of Defeat server hjá simnet, hægt er að nálgast þessa skrá á http://leikir.simnet.is ca 73Mb IP á serverinn er 212.30.198.94:27015 Have fun
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok