Gran Turismo Concept 2001 well ég komst yfir Gran Turismo Concept sem er auka diskur af hinum geysivinsæla Grand Turismo seriu, ég verð að segja að hann svikur engann þessi littli leikur, það sem þessi leikur inniheldur eru um 30 bilar og 9 brautir (Jap Version) og mikið af þessum bilum eru i GT3, það sem er fun við þennan leik eru nyjir bilar sem fara ekki i fjöldaframleiðslu heldur eru bara á Bílasyningum eins og t.d

Honda Fit
Mitsubishi C23 Tarmac
Suzuki GSXR/4
Au Cerumo Supra
Mobil 1 NSX
Loctite Mugen NSX

hugsunin bak við þennan leik var að koma þeim bilum sem fair sja eða fá nokkurn timann að aka i Car simulator þar sem menn geta testað og keyrt þessa uber skritnu bila :), gameplayið er einfalt klara 3 mode Easy sem er License test Medium og Hard i single player racing, einnig er nyr fidus i þessum leik i license test sem er að þú getur ráðið hvort að þú keyrir einn i leiknum eða a eftir pace car, virkilega cool að skilja pace car eftir LOL, hér fyrir neða er listi af þeim bilum sem eru i þessum leik

Daihatsu Copen
Honda Civic Type R
Integra Type R
NSX-R
Dualnote
Mazda RX-7 Type R Bathurst R
RX-8
Atenza 5HB
Nissan R34 Skyline GT-R M-spec
GT-R Concept
Fairlady Z
Skyline 3-GT
Primera 20V
Subaru Impreza WRX STi Prodrive Style
Mitsubishi Lancer Evolution VII Rally Car Prototype
Toyota Altezza Gita AS200
Soarer 430SCV
WiLL VS
Pod
RSC

svo er bara að biða eftir leiknum sem er væntanlegur á Pal og Usa seinna á árinu :)