Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sims online :) (2 álit)

í The Sims fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eru einhverjir fleiri hérna sem eru komnir með sims online? :)

BENIDORM! :) (6 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Eru einhverjir hér að fara til benidorm í sumar? og hvenær þá?

Ljósmyndaranám (5 álit)

í Ljósmyndun fyrir 21 árum
Hvar get ég lært ljósmyndun hér á landi? og veit einhver hvað það kostar?

SPOILER!! þáttur 915 SPOILER!!! (1 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ok, mér fannst snilld þegar Chandler kemur inn með skautana… Joey : “WOW!! It´s like they´re on FIRE!!!” Snilld snilld snilld!<br><br>Kíkið á bloggið mitt <a href="http://kisulora.blog-city.com/">Hérna</a

Whitney Houston og pabbi hennar (3 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Vissuð þið að pabbi hennar Whitney Houston, John, lést 2. febrúar síðastliðinn? Á meðan hann lá dauðvona á spítalanum var Whitney bara úti á lífinu og í partýum að skemmta sér! Þvílík b**** ! Það voru reyndar búin að vera mikil rifrildi þeirra á milli, hún átti víst að skulda honum þvílíkar fúlgur… En Samt!! Með síðustu orðum sem hann sagði var “Tell Whitney I forgive her”

Er búin að panta Sims online (1 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þar sem mér er búið að leiðast alveg rosalega undanfarið (var að koma úr aðgerð og má ekki vinna) Þá áhvað ég að skella mér í að kaupa mér sims online. Hann er náttulega ekki til hér á landi svo ég þurfti að panta hann að utan og á von á honum eftir nokkra daga. Hann kostaði rúman 2500 kall plús smá sendingarkostnaður :) Ég er svo að spá í að senda inn grein eftir að ég er búin að prófa hann og segja ykkur hvernig hann er :) Eru einhverjir hér sem hafa prófað hann?

Missti fóstur :( (11 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég komst að því fyrir viku síðan að ég hafi misst fóstur :( Undanfarnir dagar hafa verið hrein martröð, bjóst aldrei við að þetta yrði svona rosalega sár reynsla. Maður reynir að hugsa þetta þannig að það hafi verið eitthvað að og það hafi verið betra að fóstrið fengi að deyja, frekar en að eignast barn sem þjáðist af einhverjum hræðilegum galla. Það eina sem huggar okkur núna er að við ætlum bara að reyna strax aftur, það er að segja um leið og ég má… þarf víst að hafa tíma til að jafna mig...

smá pælingar (3 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég var að pæla í að kaupa mér sims online. Ég var samt að hugsa… Eru allar vðbótirnar inní þeim leik? og ef ég mundi kaupa mér nýjar viðbætur í framtíðinni t.d. Superstar, væri hægt að nota hann með sims online?<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

Dýralæknastofan í Garðabæ (2 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég fór með kisann minn á dýralæknastofuna í Garðabæ og verð að segja að ég var rosa ánægð með starfsfólkið þar… mæli hiklaust með að senda dýrin sín þangað<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

Ofbeldi í draumum (0 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er alveg að verða brjáluð á þessum draumum mínum, mig er endalaust að dreyma að verið sé að drepa alla í kringum mig, og svo endar með því að morðinginn eltir mig út allan drauminn. Þetta eru líka virkilega ofbeldisfullir draumar, verið að skera fólk á háls og limlesta það á annan hátt!! <br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

Úti í vagni (9 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Er ekki rosalega mikilvægt fyrir ungabörn að fara reglulega út í vagn að sofa?<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

sektir á bókasöfnum (5 álit)

í Bækur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
vissuð þið að sektir fyrir bækur í vanskilum fara aldrei uppfyrir 2000 kall.<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

Hrói loksins geldur (1 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Við létum gelda Hróa okkar í gær, hann var orðinn algjör pain in the ass, pissaði allsstaðar og vældi allan sólarhringinn (það er læða á heimilinu). Hann var algjör dúlla þegar við sóttum hann, útúrdópaður og sætur :) Það skrítna er að nú hvæsir hann alltaf og ræðst á læðuna á heimilinu, áður voru þau bestu vinir… <br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

sims aukapakkar (1 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
veit einhver hvar ég get náð í þá á netinu án þess að eiga á hættu að þeir séu bilaðir eða ónýtir?<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

sims online? (0 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 3 mánuðum
veit einhver hvenær sims online kemur út á íslandi?<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

nafn á síðuna mína? (5 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég er í vandræðum, mér dettur ekkert sniðugt í hug til að skýra síðuna mína, plz, má ég fá smá uppástungur?<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

MFS? (4 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég hef verið að velta því fyrir mér, er gott að vera í MFS? Ég hef skoðað þetta soldið og lýst vel á það, en það hljóta að vera einhverjir gallar sem fylgja því er það ekki?<br><br>kíktu á kasmír síðuna mína :)

ný íslensk friends síða (5 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég er að klára að gera nýja íslenska friends síðu, ætti að vera tilbúin á næstu dögum :) En þetta er ekkert rosa flott síða, hún er meira gerð fyrir innihaldið heldur en útlitið…. Vildi bara deila þessu með ykkur :)

smá spurning (3 álit)

í Spenna / Drama fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að surfa stöðvarnar á sjónvarpinu í gær í miklum leiðindum þegar ég droppaði inná popptíví og þá var verið að sýna Buffy. Ég hef ekki fylgst með þessum þáttum en man að fyrst þegar byrjað var að sýna þá á íslandi fannst mér þeir alveg ágætis þættir. Það sem mér fannst um þennan þátt sem ég sá (þriðjud. 21 jan) var að hann var eitthvað voðalega ýktur, einhverjir strákar breyttust í hellisbúa og einnig Buffy sjálf. Eru þættirnir orðnir svona slæmir eða datt ég bara af tilviljun inná...

Þáttur 912 !!!SPOILER!!! pínu :) (7 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég horfði á þennan þátt í gær og hann er algjör snilld!! Þegar Joey komst að því að barnapían væri lesbísk og þegar Chandler söng “I will survive” með helíum rödd! Ég hélt ég ætlaði ekki að verða eldri :) Besti þáttur í seríunni enn sem komið er (að mínu mati) Er einhver búinn að sjá þennan þátt?

.jpg yfir í .gif? (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég var að spá, er einhver möguleiki að breyta jpg myndum í gif myndir? með einhverju forriti eða eitthvað…

jpg og gif (4 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 21 árum, 3 mánuðum
er einhver möguleiki að breyta jpg myndum í gif myndir? með einhverju forriti eða eitthvað…

smá hjálp væri vel þegin :) (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég veit ekki alveg hvort þetta passar inn í þetta áhugamál en ég ætla samt að leggja þessa spurningu fyrir ykkur: Málið er það að ég er að fikta við að gera heimasíðu á geocities, er bara að dúlla mér. Ég er búin að downloada fullt af flottum fontum, en ég kann ekki að gera neitt meira! Ég downloada þessu, og þetta kemur í zip fæl, og svo er ég bara strand :) veit ekki hvað ég geri svo. Veit einhver hvað ég geri, og hvernig ég get bætt þessu í pagebuilderinn á geocities? Það væri alveg...

Ég á von á barni!!! (26 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Við fengum það staðfest í dag að við ættum von á okkar fyrsta barni!! Við erum alveg í skýjunum :)

Ég á von á barni!!! (11 álit)

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég var að fá það staðfest í dag, ég á von á mínu fyrsta barni!!! Við erum alveg í skýjunum!! :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok