Sammála, En ég er eins og margir Ísraelar sjálfir er undrandi á hvað það virðist vera erfitt að ganga frá þessu Hizbolla brjálæðingum, það er ekki gott að þetta dragist á langin, en auðvitað verður að eyða þessum villimönnum og gera Líbanon kleyft að taka fulla stjórn á svæðinu. Það væri mjög gott ef NATO, og þá sérstaklega Frakkar tækju að sér friðargæslu, en það eru skiljanlega ekki margar þjóðir sem vilja senda menn í þetta helvíti þar sem þeir vita að Hizbolla ráðast á þá líka. En nú...