Mikið er talað um í fjölmiðlum árás Israels manna á aðstöðu SÞ í Libanon, allir eru að tapa sér yfir þessu og það skiljanlega. Hvað ef við kæmumst að því að SÞ hafi vitað af því að Israel mundi hugsanlega gera árás á stöðina þeirra? Hvað ef þeir (hermenn SÞ) voru búinir að senda tölvupóstu til yfirmanna til þess að láta vita að þeir vissu til þess að þeir væru skjöldur fyrir árásir Hezbollah á Ísrael. Voru hermenn SÞ lifandi fórn til þess að gera hlutina óæskilegir fyrir Israel og báráttu þeirra við hriðjuverkamenn. Af hverju hefur heimspressann ekki ransakað þessa hlið málsins aðeins betur?

Ef háttsettirmenn í SÞ vissu um þetta fyrir árásina er þá ekki hugsanlegt að Israel hafi gert þessa árás að þeim vitandi, bera þá SÞ ekki líka ábyrgð á því að koma í veg fyrir að Hezbollah nýtti staðsetningu þeirra sem skjöld? Ég hef komist að eftirfarandi og ætla að deila þessu með ykkur.
Ætla ekki að reyna túlka þetta best að þið sjáið þetta eins og það var upprunalega skrifað.
The Ottawa Citizen writes:

The words of a Canadian United Nations observer written just days before he was killed in an Israeli bombing of a UN post in Lebanon are evidence Hezbollah was using the post as a “shield” to fire rockets into Israel, says a former UN commander in Bosnia.

Those words, written in an e-mail dated just nine days ago, offer a possible explanation as to why the post – which according to UN officials was clearly marked and known to Israeli forces – was hit by Israel on Tuesday night, said retired Maj.-Gen. Lewis MacKenzie yesterday.

Fékk þetta á tölvupósti í fyrradag og leyfi mér að deila þessu með ykkur þar sem þessi frétt er á almannafæri á netinu.

Auk þess skelli ég hér link þar er útvarpsviðtalið við hershöfðingjann í heild sinni.

http://littlegreenfootballs.com/weblog/?entry=21786&only&rss

Ég ætla að byðjast afsökunnar á því ef stafs er ekki upp á sitt besta, of mörg úr í útlöndum hafa þessi áhrif 25 ár circa.