Ég skil. Brátt mun hugi skiptast upp í tvær fylkingar, rétt eins og gerðist með Íslendinga á landnámsöld. Kristni og heiðni, samsæri og…ósamsæri. Svo ég vitni nú í völuspá: <i>Bræður munu berjast og að bönum verða. Munu systrungar sifjum spilla. Hart er í heimi, hórdómur mikill. Skeggöld, skálmöld, skildir eru klofnir. Vindöld, vargöld. Áður veröld steypist mun enginn maður öðrum þyrma. </i> Þannig mun hugi líta út eftir nokkra mánuði, aðeins rústir einar eftir átökin, sem munu minna á...