Þá hef ég aukið forskot á þig Hrannar því ég er byrjaður að læra latínu. Nú kann ég allar pick-up línurnar á latínu, sem auðvelda mér til mikilla muna að ná í gellur á djamminu: <i>Ubi habitas, puella?</i>: Hvar býrð þú, stúlka? Eða, ef maður hefur komist í feitt: <i>Ubi habitatis, puellae?</i>: Hvar búið þið, stúlkur? <br><br><a href="http://www.hvurslags.blogspot.com">Ósnotur maður hyggur sér alla vera viðhlæjendur vini. Þá það finnur er að þingi kemur að hann á formælendur fáa. <i>Hávamál</i></a