Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hugsandi
hugsandi Notandi frá fornöld 40 ára kvenmaður
122 stig
“ég geri ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn”

Re: ÞÆTTIR !

í Hugi fyrir 23 árum
það er góð hugmynd að maður geti talað um marga sjónvarpsþætti á einu áhugamáli en ekki bara einn sérstakann

Re: Háspenna lífshætta

í Handbolti fyrir 23 árum
þótt að ég sé HAUKA-gella þá verð ég að viðurkenna að valsmenn eiga heiður skilinn fyrir frækilega baráttu og góðann árangu

Re: Valur - haukur....

í Handbolti fyrir 23 árum
það var ekkert að dómgæsluni og hættu svo að væla Valsari

Re: Íslandsmeistari 2001

í Handbolti fyrir 23 árum
ég var á leiknum í gær þegar HAUKAR unnu VAL í snildarleik ÁFRAM ÁFRAM ÁFRAM HAUKAMENN ÁFRAM ÁFRAM ÁFRAM HAUKAMENN ÁFRAM ÁFRAM ÁFRAM HAUKAMENN VIÐ VINNUM ÞESSA KEPPNI

Re: Ísland ER smáþjóð

í Húmor fyrir 23 árum
þaðer einn maður sem á nánast allar útvarpsstöðvarnar og 4/6 af öllum sjónvarpsstöðvunum við erum neydd til að vera áskrifendur að sjónvarpsstö

Re: Úrslitakeppni 2001

í Handbolti fyrir 23 árum
Haukamenn taka þessa kepni og rúlla henni upp þeir voru bara þreyttir á einu tímabili þegar þeir voru í evrópukeppninni en núna eru þeir í fullu fjöri ÁFRAM ÁFRAM ÁFRAM HAUKAMENN

Re: Hvað fannst ykkur ?

í Gamanþættir fyrir 23 árum
loksins kom Chandler með smá íroníu í þessum drullu fína þætti bravo

Re: Þau geta öll sungið

í Gamanþættir fyrir 23 árum
rachel syngur verst heyrðuð þið hana ekki syngja cobacapana í endann á 2. seríu

Re: Kenny

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
hann á örugglega eftir að fremja sjálfsmorð eða vera drepinn af mömmu sinni

Re: Hvað þýða nöfnin?

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 1 mánuði
kertasali í lyftu “bing” hahahahahahahahahahaha

Re: Handbolti... inni eða úti...

í Handbolti fyrir 23 árum, 1 mánuði
látið ekki svona handbolti er drullu nettur, hann er allavega skárri heldur enn íslenskur körfubolti það er íþrótti sem er langt úti

Re: Guðmundur næsti landliðsþjálfari ?

í Handbolti fyrir 23 árum, 1 mánuði
þetta er allt gott mál, en ef þeir vilja að liðið vinni eitthvað þá ættu þeir að ráða Viggó þjálfara Hauka en hann er náttúrulega á samning í Hafnarfirði en Guðmundur er líka góður þjálfari.

Re: Íslandsmeistari 2001

í Handbolti fyrir 23 árum, 1 mánuði
mínir menn Haukar taka þessa keppni og rústa henni við erum að tala umm þvílíkt rúst að það verður skráð á spjöld sögunnar ÁFRAM HAUKAR

Re: Ræður Viggó yfir dómurunum?

í Handbolti fyrir 23 árum, 1 mánuði
Héðinn átti það skylið að vera rekinn útaf, hann gaf Haukamanni olnbogaskot

Re: Nei takk

í Tilveran fyrir 23 árum, 1 mánuði
ertu að segja að radio-x sé betri en xið 977 var?

Re: Rugl eða ekki Rugl??

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 1 mánuði
þessir þættir eru tótal crap algert rugl

Re: Fróðleikinn um stjörnumerkin (algjör snilld)

í Húmor fyrir 23 árum, 1 mánuði
arg ég er búin að skjóta rótum við músina hjálp

Re: ALLT um F*R*I*E*N*D*S

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 1 mánuði
hvernig nenntiru að skrifa allt þetta

Re: Angel, birta

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 1 mánuði
allt sem nokkurntíman hefur snert skítamóral suckar big time huge time

Re: Draumagemsinn

í Farsímar fyrir 23 árum, 1 mánuði
hvað í kvennsköpunum kostar svona tæki?

Re: Slappur seinasti þáttur

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 1 mánuði
já chandler er orðin svooooooooooo væminn og sykurhúðaður að ég fæ tannpínu hvað varð um alla íroníuna, en hann er samt enn þá í uppáhaldi hjá mér.

Re: Skoðanankannanir? Og er þetta áhugamál að deyja?

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
stöð 2 sucks big time!!!!!!!!!!!!!

Re: lélegustu myndir 2000

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
John Travolta er oftast ágætur en hann sökkaði súrt í be

Re: Það er nokkuð öruggt að Ross og .....

í Gamanþættir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ross ER sssssssssssssssvvvvvvvvvvvvvvvvvvooooooooooooooooooooo LEIÐINLEGUR hann ætti að skjóta sig í löppina

Re: RE: Hvar er tónlistin núna

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ég er ennþá helv… pist of að stöðvar 2 pakkið hafi keypt allar útvarpstöðvarnar og sameinað x-ið og Radio radio var buin að vera til í 7 mánuði en x-ið í 7 ár og samt var þessi ömurlegi samsoðningur settur á 103,7 í staðin fyrir 977 sem er miklu flottari rás ég legg til að allir tónlistaraðdáendur safnist saman og mótmæli þessu helví..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok