Veistu það er bara alls ekkert víst að tattooið eyðileggist þótt þú verðir ólétt. En það er vissulega hætta á því. Það slitna t.d ekkert allar konur og konur eru mismunandi. En svo ég svari þessi, ég ætla aldrei að eignast börn, þá ætlaði ég aldrei að eignast börn, fannst þau pain in the ass og bara fannst ég ekki vera með þetta móðureðli. Nú er ég 27 ára og ólétt, þannig að ég held að það sé ekki hægt að segja svona því maður veit jú aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. :)