Það eru nokkrir búnir að svar að flúr í andliti séu sexy. Ég var einmitt að skoða fólk í gær með flúr í andlitinu. Mér finnst það mjög áhugavert en næ ekki alveg pælingunni bakvið þau. Persónulega finnst mér þau of skrýtin og flokka þau undir extreme body modification. Persónulega being the keyword;) En það eru núna 13% sem segja já, að þau séu sexy. Mig langar að heyra í þeim sem finnst þetta sexy, hvað er það sem gerir þetta sexy? Það er reyndar líka munur á eins og Kat von...